Ameo POWERBREATHER

kr. 7.494kr. 8.934

Clear
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Sundið verður aldrei eins!

Ameo Powerbreather er nýjung í sundheiminum sem hentar vel til sunds hvar sem er. Tækið var hannað í Þýskalandi og hefur unnið til margra alþjóðlegra verðlauna. Þetta er frábært þjálfunartæki, hvort sem er fyrir byrjendur í sundi eða afreksíþróttarmenn! Það er hægt að lýsa Powerbreather sem Snorkl 2.0 búnaði sem gefur manni nýja vídd í sundinu.

Ameo ferskloft tækning (Ameo Fresh Air System) Gerir það að verkum að sundmaðurinn andar alltaf að sér hreinu fersku lofti allann tímann, alltaf, komandi veg fyrir tapi á frammistöðu sem hefðbundnar öndunarpípur valda vegna gamals lofts sem geymist í pípunum. Þetta þýðir að að ekkert koldíoxíð sem við öndum frá okkur geymist í pípunum heldur losar tækið sig við það og tekur alltaf inn 100% ferskt loft fyrir sundmanninn til að anda að sér.

Einhliða lokin (One way valve Membrane technology) gerir það að verkum að pípurnar fyllast aldrei að vatni og því þarf aldrei að eyða kröftum í að hreinsa þær með því að blása vatni úr þeim þó farið sé í kaf. Lokinn opnast aðeins þegar sundmaðurinn andar að sér.

Powerbreather er með fullkomlega straumlínulaga og stílíska hönnun sem passar örugglega á alla fyrir þægilegra sund, betri öndun og víðari snjóndeildarhring heldur en aðrar öndunarpípur bjóða uppá.

Það er ekkert mál að synda hratt með froskalöppum, í öldum eða vötnum. Tækið helst á og hjálpar sundmanninum að komast lengra og hraðar með því að gera honum kleift að einbeita sér að sundtækninni í stað öndunar.

Capture2

Það sem Powerbreather gerir fyrir sundfólk og þríþrautarfólk og gerir þetta tæki að einstöku þjálfunartæki:
  • Styrktar og úthaldsþjálfun með miklu álagi þökk sé fersku loftflæði allann tímann.
  • Tæknileg þjálfun fyrir rétta sundstöðu, sundtök og meiri skilvirkni í sundinu.
  • Sérhæfð öndunarþjálfun sem eykur úthald. Powerbreather stuðlar að réttri öndunartækni í sundi.

KV-8553

 

Það sem Powerbreather gerir fyrir Snorklara og free divers:

  • Endalust ferskt loftflæði eykur og einfaldar örugga öndun yfir lengri vegalengdir og lengri tíma í kafi.
  • Engin þörf á að blása vatninu út úr pípunum á móti þyngdaraflinu. Ef það kemur vatn í pípurnar er það yfirleitt lítið magn og það einfaldlega fer neðst í tækið sem losar sig við það með „gamla loftinu“ út um munstykkið næst þegar sundmaðurinn andar frá sér, Yfirleitt tekur sundmaðurinn ekki eftir því einu sinni.
  • Lokinn kemur í veg fyrir að pípurnar fyllist af vatni þegar farið er í kaf.

20160104_ATB2015_MV_AmillaFushi_Rx100m3 20160104_ATB2020_MV_AmillaFushi_Rx100m3

Powerbreather passar á alla sundmenn, alltaf og er stöðugur á hvaða hraða eða í hvaða aðstæðum sem er.

Hér má sjá hvað afreksíþróttamenn segja um Powerbreather:

 

Jan Frodeno:
Triathlete, 2008 Olympic champion, World and European Champion Ironman 2015
“My personal priority is the economics of my swimming style. My aim is to transfer my clean right stroke to the left. That’s possible without any problem at steady units, but as soon as it gets tough, I simply clobber the water, particularly with my left arm. I greatly benefit from being able to permanently breathe fresh air with the POWERBREATHER. In short, the POWERBREATHER is an innovative, new technical aid. With it I can fully concentrate on the forward motion in order to get as quickly as possible from A to B at the end, or in the sea, if time is not an issue to incessantly watch the turtle s and dolphins. In addition the POWERBREATHER is the perfect tool for training the so called ’long term method’: long, uninterrupted units in open water always in balance. And it facilitates a simulation of hypoxia training.“
Thomas Lurz:
Open water swimmer, 12 time World champion, 2012 Olympic silver medallist
“For me the POWERBREATHER is the ideal training tool to improve my technique and, at the same time, increase my lung volume. Design, fitting accuracy and functionality are unique in swimming. With each breathing in you always get fresh air and not expended air as with conventional snorkels. As an additional training variation I can now reduce the air supply step by step for the first time in order to simulate tougher conditions. I am really enthusiastic about that. The POWERBREATHER is a great asset for me, whether I train professionally or simply watch fish in the sea and relax. I can strongly recommend it to every high performance or hobby athlete as a genial and in particular better alternative to conventional snorkels.“
Steffen Deibler:
Swimmer, World record holder 50m butterfly
“I always have to try new ways in order to achieve ever faster times and better results. Thus I can set myself new incentives. The Powerbreather provides a great opportunity for this. Various breathing resistances and a permanent supply of fresh air open up new, effective training possibilities in the water at a steady position in the water as I do no longer have to turn my head for breathing. Good for professionals as well as for beginners.“
Veldu týpu

LAP Edition, WAIVE Edition

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn “Ameo POWERBREATHER”