Gufugæinn

kr. 7.990 kr. 5.900

Auðveld leið til að strauja allar gerðir af fötum; Skyrtur, buxur, kjóla og gluggatjöld.

Hægt að nota á silki, rúskinn, léreft, bómull, satin og gallaefni.

Tryggðu þér eintak strax, því gæinn selst alltaf upp.

 

Ekki til á lager

Lítið og handhægt tæki til að slétta allar gerðir af fötum og gluggatjöldum. Gufutæki eru löngu orðin þekkt í fatahreinsunum og verslunum til að ná krumpum úr alls konar fötum og efnum. Hægt er að nota gufugæjann á silki, rúskinn, léreft, bómull, satin og gallaefni.

Hraðvirkari leið til að ná krumpum úr og lífga upp á fötin.

Gufugæinn er kröftugur og hraðvirkur. Gufugæinn rennur mjúklega yfir hvað efni sem er og lóðrétt gufan leyfir þér að strauja hangandi hluti eins og gardínur án þess að þurfa að taka þær niður.

Frábær leið til að ná úr hárum og öðru slíku.

fcl-h096

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn “Gufugæinn”