Skeggsvuntan

kr. 3.490 kr. 2.966

Á lager

Þökk sé Skeggsvuntunni þarftu nú ekki lengur að þrífa allt baðherbergið eftir raksturinn eða skeggsnyrtinguna. Þú einfaldlega festir hana á þig og smellir svo sogskálunum á spegilinn og öll hár safnast saman í svuntunni. Hún er mjög þægileg í notkun og til geymslu. Þetta er eitthvað sem hver karlmaður með skegg þarf á að halda!

Stærð: 100×76 cm

Efni: 100% Polyester

 

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn “Skeggsvuntan”